The Icelandic Mustang Club

Serving the Icelandic Mustang community for 20 years.

Hittingur fimmtudag 5. sept. 2013

 
gamli ford

Hittingur.  Þar sem loksins viðrar fyrir Mustang menn á fimmtudeg, þá ætlum við að fara í heimsókn til Borgarnes og skoða þar bílasafn.

Lagt verður af stað frá N1 Vesturlandsvegi ( til austurs) kl 19:00.

Fyrirhugað er að vera í Borgarnesi kl 20:00, þar sem farið verður út í Brákarey og bílasafn Borgnesinga skoðað.  Klúbburinn ætlar að bjóða upp á pylsur ( en hver og einn kemur með sinn drykk). Við finnum okkur stað annaðhvort fyrir framan safnið eða annan flottan stað í Borgarnesi.

Gaman væri að sjá sem flesta.

 
Back to Top